top of page
  • Writer's pictureÞorsteinn Hjaltason

Kolvetni út .. og þá gerist hvað?

Hvað gerist þegar kolvetni eru takmörkuð? Ég ítreka aftur það veit enginn alveg fyrir víst. Við vitum þó ýmislegt, nefna má þetta: 1. Insúlín framleiðsla minnkar. 2. Blóðsykur verður jafn. 3. Nýmyndun fitu úr kolvetnum stöðvast, þ.e. lypo-genesis hættir. 4. Blóðfita minnkar, þ.e. þrýgleseríð í blóði. 5. LDL kólesteról eindir stækka en fækkar 6. HDL Kólesteról eykst í hlutfalli við LDL 7. Glúkósanýmyndun eykst, gluconeogenisis. 8. Aðalorkugjafi líkamans verður fita. 9. Ketónmagn í blóði verður meira.

... en af hverju?


38 views0 comments
bottom of page