
Um Almennu lögþjónustuna
Réttur þinn er okkar starf.
Okkar starf er að hjálpa þér að ná rétti þínum. Það þarf ekki að vera flókið. Við leggjum við hlustir, greinum vandann, leiðbeinum og finnum lausnir.
Almenna lögþjónustan ehf. var stofnuð 1992. Almenna lögþjónustan ehf. var til húsa að Kaupvangsstræti 7, á Akureyri frá 1992 til 1995 en þá flutti fyrirtækið í rúmlega 100 m² eigið húsnæði að Skipagötu 7, 2. hæð, Akureyri.
Starfsmenn.
Þorsteinn Hjaltason lögmaður, th@ALhf.is
Gunnhildur Anna Sævarsdóttir lögfræðingur
Hrafnhildur Björnsdóttir skrifstofustjóri.
Akureyrarmyndirnar fallegu á síðunni tók svili minn Sr. Svavar Alfreð Jónsson. Aðrar tók ég sjálfur í nágrenni Akureyrar, nema reyndar myndina þar sem ég ligg undir mótorhjólinu, þá mynd tók vinur minn Finnur Aðalbjörnsson.
Um lögmenn er fjallað í lögum nr. 77/1998. Þar kemur fram að öllum lögmönnum er skylt að vera í Lögmannafélagi Íslands skammstafað LMFÍ, sjá nánar um LMFÍ á heimasíðu félagsins. Í tengslum við LMFÍ starfar úrskurðarnefnd lögmanna sem leysir úr málum skv. ofangreindum lögum, sjá nánar um þá nefnd hér. LMFÍ setur siðareglur fyrir lögmenn og er hægt að sjá þær siðareglur hér.
Almenna lögþjónustan ehf.
kt. 580892-2809, vsk. númer: 34835
Banki: 1187-26-600001
Skipagötu 7, 2.hæð,
Pósthólf 32
IS 600 Akureyri,
Iceland
tel. 354 460 9800
fax: 354 460 9801