top of page
VINNUslys
Í kjarasammningum kemur fram að atvinnurekendur þurfa að slysatryggja starfsmenn sína með launþegatryggingum. Ákvæði launþegatrygginga eru mismunandi. Til dæmis er bótaréttur sjómanna í vinnuslysum óvenju góður því bætur reiknast samkvæmt skaðabótalögum. Nauðynlegt er að tilkynna slys til viðkomandi tryggingarfélags atvinnurekanda innan árs.
Í lögum er kveðið á um að launþegar skuli slysatryggðir hjá Sjúkratryggingum Íslands. Tilkynna skal Sjúkratryggingum um slysið innan árs.
Ef atvinnurekandi ber skaðabótaábyrgð á slysinu t.d. vegna vondrar aðstöðu eða lélegs búnaðar á hinn slasaði launþegi skaðabótakröfu á ábyrgðartryggingarfélag atvinnurekanda.
bottom of page