top of page
  • Writer's pictureÞorsteinn Hjaltason

Hvað er ketómataræði?


Hvað er ketómataræði? Það er mataræði sem nær ketónamagni í blóði upp í 1-3 mmol/ltr. Til þess að ná þessu markmiði þarf að skera kolvetnaneyslu verulega mikið niður. Hve mikið er einstaklingsbundið. Meginreglan er að neysla megi ekki vera meiri en 50 gr á dag. Magnið er einhvers staðar á milli 30 til 100 gr. á dag. Svo þarf fitamagn að vera mjög mikið. Í stað þess að fá orkuna úr kolvetnum fáum við hana úr fitu. Meginreglan er því að 5% orku kemur úr kolvetnum 20% úr próteinum og 75% úr fitu.

45 views0 comments

تعليقات


bottom of page