top of page

Glúkósa-ný-myndun - gluco-neo-genesis

  • Writer: Þorsteinn Hjaltason
    Þorsteinn Hjaltason
  • Nov 10, 2018
  • 1 min read

Updated: Dec 9, 2018

Sumar frumur líkamans, eins og t.d. rauð blóðkorn og augnlinsan, brenna bara glúkósa. Engu að síður er kolvetni/glúkósi ekki lífsnauðsynleg fæða fyrir okkur. Við þurfum sem sé ekki að borða kolvetni. Okkur er hins vegar lífsnauðsynlegt að fá ýmislegt annað úr fæðunni eins og t.d. omega 3 og 6 fitursýrur, amónísýrur og ýmis snefilefni, eins og t.d. magnesíum og vítamín svo lítið sé nefnt. Þetta virðist mótsagnakennt en svarið liggur í því að líkaminn getur breytt amónísýrum, glyceroli og mjólkursýru (og jafnvel líka acetylCoA) í kolvetni. Þetta efnaferli er nefnt

Cory hringurinn (mjólkursýruhringurinn) endurvinnslan

s, glúkósa-ný-myndun. Auk þess aðlagast líkaminn því að fá ekki gnægð af kolvetnum í hvert mál. Það tekur smá tíma ca. 2-3 vikur en eftir það þá hættir líkaminn að búast við kolvetnaátinu og fer að nota fitu sem meginorkugjafa.

Comments


Almenna lögþjónustan ehf. kt. 580892-2809, Skipagötu 7, 600 Akureyri.   Sími: 460 9800 / almenna@alhf.is.  Banki: 1187-26-600001.  VSK. nr. 34835.

©2018 by Almenna lögþjónustan. Proudly created with Wix.com

bottom of page