top of page
  • Writer's pictureÞorsteinn Hjaltason

Endurútgefa Tyro Juris

Updated: Jan 31, 2019

Ég ætla að endurútgefa bók Sveins Sölvasonar Tyro Juris. Fyrsta íslenska kennslubókin í lögfræði. Bókin kom fyrst út 1754 og síðan gaf Jón sýslumaður sonur Sveins bókina aftur út 1799. Það er 1799 útgáfan, sem ég er að vinna með. Bækurnar eru á gotnesku letri, Jón Torfason þýðir þetta fyrir mig. Við erum að byrja verkið, samræma og skipuleggja en við getum farið á fulla ferð eftir áramótin.57 views0 comments

Comments


bottom of page