Alhliða lögfræðiaðstoð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við fylgjum málum eftir ef nauðsyn krefur og sjáum um flutning mála fyrir úrskurðarnefndum, stjórnvöldum, héraðsdómum,  Landsrétti og Hæstarétti.

Bótaréttur

Allt frá 1992 hefur Almenna lögþjónustan lagt ríka áherslu á bótarétt þ.e. slysabætur fyrir líkamstjón  t.d. í umferðarslysum,  frítímaslysum og vinnuslysum og bætur fyrir munatjón.

Almenna lögþjónustan ehf.

elsta lögmannsstofa Akureyrar.

Réttur þinn er okkar starf.

En orðstír
deyr aldregi
hveim er sér góðan getur.

Á tæplega 30 árum hefur stofan komið að gríðarlega mörgum málum.  Eins og orðstír okkar ber með sér vöndum við til verka í öllum málum.

Skipagata 7, 600 Akureyri, Iceland
Opið 8-12 og 13-16
Sími: 460 9800 (10-12 og 13-16)
  • facebook
  • googlePlaces
Untitled