top of page
  • Writer's pictureÞorsteinn Hjaltason

Lipogenesis - nýmyndun fitu úr glúkósa

Novo Lypógenesis = nýfitumyndun (úr glúkósa) er það kallað þegar líkaminn breytir auka glúkósa (kolvetnum) í fitu. Líkaminn reynir að brenna neyslu-kolvetnum. Ef hann getur ekki brennt þeim öllum setur hann afganginn í geymslu í vöðvum og lifur sem glýkógen. Ef allar glýkógen geymslur eru fullar breytir hann restinni í fitu og það efnaferli er nefnt novo lipogenesis eða bara lipogenesis, sem veldur aukinni blóðfitu, kólesteróli og hættu á hjartaáfalli etc. Á ketó er engin aukakolvetni og því stöðvast nýfitumyndun úr glúkósa.


54 views0 comments

Comments


bottom of page