• Þorsteinn Hjaltason

Kolvetni út .. og þá gerist hvað?

Hvað gerist þegar kolvetni eru takmörkuð? Ég ítreka aftur það veit enginn alveg fyrir víst. Við vitum þó ýmislegt, nefna má þetta: 1. Insúlín framleiðsla minnkar. 2. Blóðsykur verður jafn. 3. Nýmyndun fitu úr kolvetnum stöðvast, þ.e. lypo-genesis hættir. 4. Blóðfita minnkar, þ.e. þrýgleseríð í blóði. 5. LDL kólesteról eindir stækka en fækkar 6. HDL Kólesteról eykst í hlutfalli við LDL 7. Glúkósanýmyndun eykst, gluconeogenisis. 8. Aðalorkugjafi líkamans verður fita. 9. Ketónmagn í blóði verður meira.

... en af hverju?


Almenna lögþjónustan ehf. kt. 580892-2809, Skipagötu 7, 600 Akureyri.   Sími: 460 9800 / almenna@alhf.is.  Banki: 1187-26-600001.  VSK. nr. 34835.

©2018 by Almenna lögþjónustan. Proudly created with Wix.com