top of page
Writer's pictureÞorsteinn Hjaltason

Jesú þekkti gæði LKM.

Lágkolvetnafæði (LKM) hefur verið notað síðan á 3. áratug síðustu aldar (Mayo clinic) til að berjast gegn flogaveiki og í sumum tilvikum er hægt að lækna hana alveg með LKM. Ekki er ennþá vitað nákvæmlega hvers vegna LKM virkar svona vel gegn flogaveiki. Eins og oft áður þá var Biblían fyrst með fréttirnar eða læknaði Jesú ekki flogaveikan mann (tunglsjúkan) einmitt svona. Faðir þess flogaveika sagði að hann fengi krampa og köst og væri illa haldinn "Oft fellur hann á eld og oft í vatn." Jesú læknaði manninn og lærisveinarnir urðu steinhissa og spurðu hvernig hann hefði farið að þessu. Jesú sagði að þessi skratti yrði ekki rekinn út " ... nema með bæn og föstu." (LKM) Matteusarguðspjall 17. kafli 14-21 vers. Hér er fastan vitanlega lykilatriðið, þ.e. Jesú tók brauðið af gaurnum, og LKM gerði sín undur og flogaveikin hvarf. Jesú kallaði þetta trú. Þangað til vísindamenn koma með betri skýringar skulum við bara vara sammála Jesú

Jessú sagði að þessi skratti yrði ekki út rekin nema með " ... bæn og föstu".

.

57 views1 comment

1 Comment


jonhjalta
Dec 02, 2018

Humm, veit ekki hvort er mikilvægara, fastan eða trúin, eða segir ekki að trúin færi fjöll! Að slepptu öllu gamni þá er þetta snjöll ábending og tenging við Krist sem vissi lengra nefi sínu

Like
bottom of page