Tjón á persónulegum munum og fatnaði fæst í mörgum tilfellum greitt frá tryggingafélagi. Athugið að geyma fatnað og muni sem hafa skemmst þar sem tryggingafélagið getur óskað eftir fá það sem skemmdist til skoðunar. Við sjáum um að innheimta fyrir þig munatjón.

< Til baka