Réttur til greiðslu á tekjutapi og dagpeningum fer eftir því hvers konar slys er um að ræða og hvers konar tryggingar eru fyrir hendi. Þú gætir átt rétt á dagpeningum eða bótum vegna tekjutaps og stundum jafnvel hvoru tveggja. Þú gætir t.d. átt rétt á greiðslum frá atvinnurekanda, sjúkrasjóði stéttarfélags,  Sjúkratryggingum Íslands, Tryggingastofnun ríkisins og/eða lífeyrissjóði.

< Til baka